

Eitt sinn gaf vinur minn mér
einn á kjammann
og ég skrifaði það
í sandinn
til þess að vindur
fyrirgefningarinnar
gætu blásið það burt
um daginn bjargaði svo vinur minn
mér frá drukknun
og ég meitlaði það í steininn
svo enginn gæti eytt því
að hann bjargaði mér
nú skrifa ég vonbrigði mín
í sandinn
en hegg hamingju mína
í stein
og kem þannig jafnvægi
á lif mitt.
einn á kjammann
og ég skrifaði það
í sandinn
til þess að vindur
fyrirgefningarinnar
gætu blásið það burt
um daginn bjargaði svo vinur minn
mér frá drukknun
og ég meitlaði það í steininn
svo enginn gæti eytt því
að hann bjargaði mér
nú skrifa ég vonbrigði mín
í sandinn
en hegg hamingju mína
í stein
og kem þannig jafnvægi
á lif mitt.