

Það er líf fyrir utan
gluggann minn
I herbergi fullu af fólki
finn mig leita að félagsskap
leita að mér.
í herbergi fullu af fólki
Og þegar ég fer
mun eg leita að þér
í herbergi fullu af fólki.
og þegar eg finn þig
munum við deyja saman
í herbergi fullu af fólki.
Og lífið í henglum
skýst framhjá augum
í herbergi fullu af fólki
með tárin í augunum
öskur í eyrum
í herbergi fullu af fólki
Með hlaupið í kjaftinum
blóðið í eyrum
í herbergi fullu af fólki
Finn ekki neitt
nema holuna í hausnum
í herbergi fullu af fólki.
gluggann minn
I herbergi fullu af fólki
finn mig leita að félagsskap
leita að mér.
í herbergi fullu af fólki
Og þegar ég fer
mun eg leita að þér
í herbergi fullu af fólki.
og þegar eg finn þig
munum við deyja saman
í herbergi fullu af fólki.
Og lífið í henglum
skýst framhjá augum
í herbergi fullu af fólki
með tárin í augunum
öskur í eyrum
í herbergi fullu af fólki
Með hlaupið í kjaftinum
blóðið í eyrum
í herbergi fullu af fólki
Finn ekki neitt
nema holuna í hausnum
í herbergi fullu af fólki.