Ástarljóð til elskunnar minnar.
Nú mig ástar langar ljóð

að lesa fyrir þig

í vísnasmíði varla góð

þó vanda geri migBæði´ um nótt sem nýtan dag

nálægð finn ég þín

við þig hef ég lagt mitt lag

ljúfust ástin mín.Ávallt styttir stundir mér

stöðug mærðin þín

þetta játning ástar er

elsku Tölvan mín.  
Rúna
1960 - ...


Ljóð eftir Rúnu

Lífsganga
Til hans.
Lífssýn
Stormur
Stökur
Að kveldi dags.
Ást í draumi
Erfiljóð
Í nætureldingunni
Ástarljóð til elskunnar minnar.
Draumur
Á vonarvöl