Ást í draumi
Mín gleði mín þrá
hvert bros og hvert tár
er tileinkað þér.

Hver hreyfing hver hugsun
hvert fótmál hvert spor
er gengið til þín.

Hver saga hver bæn
hver söngur hvert ljóð
er skrifað til þín.

Hver staður hver stund
hver dagur hver nótt
er draumur um þig.

Þú ert allt mitt líf.
Þú ert lífið.
 
Rúna
1960 - ...


Ljóð eftir Rúnu

Lífsganga
Til hans.
Lífssýn
Stormur
Stökur
Að kveldi dags.
Ást í draumi
Erfiljóð
Í nætureldingunni
Ástarljóð til elskunnar minnar.
Draumur
Á vonarvöl