ég þykist
Ég lifi í gervi
gervið er hvítt,
sálin er svört,
ég þykist mikið.

ég þykist þannig að öðrum líður vel,
ég þykist en mér líður ei vel.
ég þykist og þykist,
læt eins og mér líði vel.  
Halldóra Rán
1993 - ...


Ljóð eftir Halldóru Rán

ég þykist
söknuður
ég elska þig
Engillinn minn
Glasið
Tómið
Rimlar sálarinnar
þú
sorry
símreikningurinn
amma
bull