Tómið
Tómið í hjarta mínu
gefur til kynna,
að þar er kannski
enga ást að finna.

Tómið í sálu minni
segir við mig,
lífið er aðeins
einu sinni.

Tómið í lífi mínu
lætur mig vita,
ég gerði mistök,
mistökin fylltu upp í tómið.

Tómið hefur aldrei
verið jafn mikið.
Ég elska lífið.
Ég hata lífið.

Ég þoli þetta ekki lengur,
ég líf mitt vil kveðja.
Ég elska þig
Bless  
Halldóra Rán
1993 - ...


Ljóð eftir Halldóru Rán

ég þykist
söknuður
ég elska þig
Engillinn minn
Glasið
Tómið
Rimlar sálarinnar
þú
sorry
símreikningurinn
amma
bull