söknuður
ég sakna pabba,
ég sakna mömmu,
ég sakna systur,
ég sakna bróa,
ég sakna mín.

þegar ég var lítil,
það var allt svo einfalt,
áhyggjulaus,
ánægð og glöð,
ef tækifæri var.

Núna vex ég úr grasi,
núna dafna ég ekki,
núna hverfur brosið mitt,
ekkert er í alvöru,
allt er falið,
ég sakna sannleiksins,
ég sakna ástarinnar.  
Halldóra Rán
1993 - ...


Ljóð eftir Halldóru Rán

ég þykist
söknuður
ég elska þig
Engillinn minn
Glasið
Tómið
Rimlar sálarinnar
þú
sorry
símreikningurinn
amma
bull