söknuður
ég sakna pabba,
ég sakna mömmu,
ég sakna systur,
ég sakna bróa,
ég sakna mín.
þegar ég var lítil,
það var allt svo einfalt,
áhyggjulaus,
ánægð og glöð,
ef tækifæri var.
Núna vex ég úr grasi,
núna dafna ég ekki,
núna hverfur brosið mitt,
ekkert er í alvöru,
allt er falið,
ég sakna sannleiksins,
ég sakna ástarinnar.
ég sakna mömmu,
ég sakna systur,
ég sakna bróa,
ég sakna mín.
þegar ég var lítil,
það var allt svo einfalt,
áhyggjulaus,
ánægð og glöð,
ef tækifæri var.
Núna vex ég úr grasi,
núna dafna ég ekki,
núna hverfur brosið mitt,
ekkert er í alvöru,
allt er falið,
ég sakna sannleiksins,
ég sakna ástarinnar.