

Við hlupum um á ísilagðri tjörn,
í andstæðingsins mark var reynt að skora.
Við snerum síðan sókn í harða vörn,
en settumst ljúft í gras er tók að vora,
Líkt og værum aftur orðin börn.
En þeir sem oft af útihlaupum misstu
urðu að puða í kaldri þrælakistu.
í andstæðingsins mark var reynt að skora.
Við snerum síðan sókn í harða vörn,
en settumst ljúft í gras er tók að vora,
Líkt og værum aftur orðin börn.
En þeir sem oft af útihlaupum misstu
urðu að puða í kaldri þrælakistu.
apríl '08