Ljóð til þín
Þú birtist mér eins og uppljómun.
Ég vissi af þér
en hafði þó aldrei séð þig,
ekki þannig.
Augu þín glóðu,
skoðuðu mig,
skoðuðu brjóstin mín.
Þú varst karlmennskan uppmáluð.
En þó varstu tregur.
Augu þín glóa,
skoða mig,
skoða brjóstin mín.
Þú ert karlmennskan uppmáluð.
Ég vissi af þér
en hafði þó aldrei séð þig,
ekki þannig.
Augu þín glóðu,
skoðuðu mig,
skoðuðu brjóstin mín.
Þú varst karlmennskan uppmáluð.
En þó varstu tregur.
Augu þín glóa,
skoða mig,
skoða brjóstin mín.
Þú ert karlmennskan uppmáluð.
23.03.99