Ljóð til þín
Þú birtist mér eins og uppljómun.
Ég vissi af þér
en hafði þó aldrei séð þig,
ekki þannig.
Augu þín glóðu,
skoðuðu mig,
skoðuðu brjóstin mín.
Þú varst karlmennskan uppmáluð.
En þó varstu tregur.

Augu þín glóa,
skoða mig,
skoða brjóstin mín.
Þú ert karlmennskan uppmáluð.  
Inga Rún
1973 - ...
23.03.99


Ljóð eftir Ingu Rún

Hve ljúft
Í dag
Ljóð til þín
Lítill engill
Dagdraumar
Gangur lífsins?
Á bleiku skýi
Kyngimögnuð