 Sumarferðir
            Sumarferðir
             
        
    Bráðum tekur alls kyns fólk að ferðast
í fjarskann, yfir ólguhaf og land,
og allt sem því finnst eftirtektarverðast
mun örugglega fest á filmuband.
í fjarskann, yfir ólguhaf og land,
og allt sem því finnst eftirtektarverðast
mun örugglega fest á filmuband.
    apr '08

