

Einsog síðasta laufblaðið
sem heldur dauðataki í lífið
mun ég halda í þig
-í okkur
Einsog sterkt bjargið
sem berst við sæinn
mun ég vera traust
-sem steinn
Einsog auðtrúa sál
Sem bíður himnaríkis
Mun ég bíða þín
-dag og nótt
Einsog heimskur hundur
sem eltir næsta rass
Mun ég halda áfram
-einsog allir
sem heldur dauðataki í lífið
mun ég halda í þig
-í okkur
Einsog sterkt bjargið
sem berst við sæinn
mun ég vera traust
-sem steinn
Einsog auðtrúa sál
Sem bíður himnaríkis
Mun ég bíða þín
-dag og nótt
Einsog heimskur hundur
sem eltir næsta rass
Mun ég halda áfram
-einsog allir