Hvaða rugl er þetta?
Bríminn er horfinn
Bleika skýið leystist upp yfir Atlantshafinu
Nú sulla ég hérna í sjónum að drukkna
Treð marvaðann meðan lúxussnekkjur sigla framhjá

Hausinn minn skortir getuna
Til að mynda duluna

Til þess að fegra ljótann raunveruleikann.  
HildurJ
1990 - ...


Ljóð eftir Hildi

Vinur
Sólskinsdagur
Eftirsjá
Ástarfár
Mannleg
Eins og
Litla krónan
Ein
Hvaða rugl er þetta?
'Jarðaberja-vellirnir að eilífu' geta ekki bjargað okkur.
Ein fluga
Ástarfár
Myspace
Nútímaást
Niðurdrepandi