Niðurdrepandi
Föst
Mitt á milli lífs og ólífs
Hamingju og óhamingju
Fæ hvorugt

Drukkna í eigin sjálfi

Ég næ ekki andanum
Ég berst fyrir lífi mínu
Berst fyrir dauðanum
Berst fyrir mig

Gleymi svo hver ég er
 
HildurJ
1990 - ...


Ljóð eftir Hildi

Vinur
Sólskinsdagur
Eftirsjá
Ástarfár
Mannleg
Eins og
Litla krónan
Ein
Hvaða rugl er þetta?
'Jarðaberja-vellirnir að eilífu' geta ekki bjargað okkur.
Ein fluga
Ástarfár
Myspace
Nútímaást
Niðurdrepandi