Vinur
Vinur er traustur,
en þarf ekki að vera hraustur.
Vinur er góður,
en ekki endilega fróður.
Vinur er heiðarlegur og vinalegur.
Sannann vin er ekki hægt að kaupa
Vinur þarf ekki að vera fljótur að hlaupa
Allir ættu að eiga vin  
HildurJ
1990 - ...


Ljóð eftir Hildi

Vinur
Sólskinsdagur
Eftirsjá
Ástarfár
Mannleg
Eins og
Litla krónan
Ein
Hvaða rugl er þetta?
'Jarðaberja-vellirnir að eilífu' geta ekki bjargað okkur.
Ein fluga
Ástarfár
Myspace
Nútímaást
Niðurdrepandi