

Það eru föll þegar feitir kallar detta
og firnin öll getur hlegið sérhver kjaftur.
En ef þú dettur hafðu í huga þetta:
Að herða þig og brölta á fætur aftur.
Doddi og Einar
og firnin öll getur hlegið sérhver kjaftur.
En ef þú dettur hafðu í huga þetta:
Að herða þig og brölta á fætur aftur.
Doddi og Einar
Ort 2008 er við Einar studdust á hálku út af leiksýningu í Egilsbúð.