Chicos y Chicas
Að vera ein en þó með svo marga í kring
Með vinunum falsa brosið
Hausinn á mér snýst hring eftir hring
og hjartað í mér er frosið.
Veit ekki af hverju verkurinn er
En held það sé útaf honum
Ég bara bíð eftir að hann fer
Af hverju gerist þetta alltaf hjá konum?
Karlarnir virðast ei finna neitt
Og ástarsorg finnst ekki hjá þeim
Hjá þeim aldrei lífið er leitt
Ætli ég finni einhvern úti í heim?
 
Kolbrún Gunnarsdóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu

Chicos y Chicas
Ef bara
Kraftaverkið
Reyndu aftur
Enn og aftur
Annar slæmur dagur
Ástin eins og hún er
Minningar
Söknuður og tár
Haustlauf