Söknuður og tár
Tár er söknuður og söknuður er tár.
Ég hugsa um þig, og einmanaleikinn hellist yfir mig
eins og kalt vatn.
Söknuður fellur á kinn mína
Og ég finn fyrir tári.
 
Kolbrún Gunnarsdóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu

Chicos y Chicas
Ef bara
Kraftaverkið
Reyndu aftur
Enn og aftur
Annar slæmur dagur
Ástin eins og hún er
Minningar
Söknuður og tár
Haustlauf