Reyndu aftur
Ég opna mig fyrir heiminum.
og heimurinn steypist á hvolf.
Ég tjái mig við veðrið,
og veðrið hendir í mig vindi og snjó.
Ég leik ljúfa tóna
og tónarnir brotna á kaldri gangstétt veruleikans.
Kannski ég ætti bara að hætta að reyna...
 
Kolbrún Gunnarsdóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu

Chicos y Chicas
Ef bara
Kraftaverkið
Reyndu aftur
Enn og aftur
Annar slæmur dagur
Ástin eins og hún er
Minningar
Söknuður og tár
Haustlauf