Í Leníngrad 1974
Það er ég viss um
upp á æru og trú
að þetta skip
hefur aldrei
tekið þátt
í byltingu
sem varð öllum til tjóns
og hún hefur í áranna rás
kallað yfir sig hörmungar og dauða.
Upp á punt á Nevu
er Aurora lofuð
með stolnum fjöðrum.
 
Mópeis
1955 - ...


Ljóð eftir Mópeis

Í Leníngrad 1974
Gönguferð (fyrir löngu)
Köld nótt við Pollinn
Allt heimsins vanþakklæti. (Hugleiðing um löngu liðið og farið)
Ungur ég var
Afródíta
Kirkjugarðar í Luxemburg
Jónas frá Hriflu
Einmana sál í Pétursborg
Gömul ljósmynd
Mynd að vestan
Álka
Kannski - ekki?
Á móti honum
Pelagia
Seltjarnarnespassía
Minning úr Álftafirði
Á krossgötum
Undir regnbogafána