

Það er ég viss um
upp á æru og trú
að þetta skip
hefur aldrei
tekið þátt
í byltingu
sem varð öllum til tjóns
og hún hefur í áranna rás
kallað yfir sig hörmungar og dauða.
Upp á punt á Nevu
er Aurora lofuð
með stolnum fjöðrum.
upp á æru og trú
að þetta skip
hefur aldrei
tekið þátt
í byltingu
sem varð öllum til tjóns
og hún hefur í áranna rás
kallað yfir sig hörmungar og dauða.
Upp á punt á Nevu
er Aurora lofuð
með stolnum fjöðrum.