

Fegurst af öllu sem augað mitt leit,
þú ert engill sem svífur á skýinu sínu.
Þú ert það besta sem brjóstið mitt veit,
þú ert bjartasta ljósið í lífinu mínu.
þú ert engill sem svífur á skýinu sínu.
Þú ert það besta sem brjóstið mitt veit,
þú ert bjartasta ljósið í lífinu mínu.
júní '08