

Að eiga vin
er að standa ekki einn
þegar eitthvað bjátar á.
Að eiga vin
er líka gleði á góðri stund
gæfa í hversdagsleikanum.
Að eiga vin
er því gulli betra.
Því sannur vinur
stendur ætíð kyrr
án þess að reikna kostnaðinn
þegar aðrir hverfa á braut.
Að eiga ekki vin
er að eiga minna en ekki neitt.
er að standa ekki einn
þegar eitthvað bjátar á.
Að eiga vin
er líka gleði á góðri stund
gæfa í hversdagsleikanum.
Að eiga vin
er því gulli betra.
Því sannur vinur
stendur ætíð kyrr
án þess að reikna kostnaðinn
þegar aðrir hverfa á braut.
Að eiga ekki vin
er að eiga minna en ekki neitt.