Dauði prinsessu
Einu sinni
dó prinsessa...

hún hafði verið í popppartýi með hinum prinsessunum og ein baunin náði að lauma sér undir dýnuna.

morguninn eftir vildi þessi prinsessa alls ekki vakna.

hún var marin og blá frá toppi til táar og með risastórt gat í gegnum magann.

steindauð.

það kom síðar í ljós að þetta hafið verið prinsessan
sem eitt sinn var kennd við baun.

ein dýna var alls ekki nóg.  
Guðrún Sóley Sigurðardóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Guðrúnu Sóleyju Sigurðardóttur

Ást
Dauði prinsessu
Vetur
Hvað sérðu?
Fojj
Vonbrigði
P.S.
Til þín
Sann-leikur
Til eru fræ
17. júní
Lirfa
Gömul sál
Sunnudagsmorgunn
Einsemd
Góður maður
Vandamál
Aníta
Katrín
Þögul tár
Ljósmynd
Barn
Kreppa
Mynd af þér
Ljóð dagsins
Frásögn
Skógur
Ljóð-a
Heimsmynd
Bíómynd
Sjálfið
Draumur
Ráð við ritstíflu