Hvað sérðu?
ef ég ætti að lýsa því
þá myndi ég segja að það væri langt langt í burtu
fyrir neðan
í tóminu

það er eins og lítil hnefi
sem er kreistur
þéttingsfast

andlit og mikið af tilfinningum
sem blossa upp
þegar ég loka augunum

...samt bara stundum

ég held þetta sé sjálfið í mér að láta vita af sér  
Guðrún Sóley Sigurðardóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Guðrúnu Sóleyju Sigurðardóttur

Ást
Dauði prinsessu
Vetur
Hvað sérðu?
Fojj
Vonbrigði
P.S.
Til þín
Sann-leikur
Til eru fræ
17. júní
Lirfa
Gömul sál
Sunnudagsmorgunn
Einsemd
Góður maður
Vandamál
Aníta
Katrín
Þögul tár
Ljósmynd
Barn
Kreppa
Mynd af þér
Ljóð dagsins
Frásögn
Skógur
Ljóð-a
Heimsmynd
Bíómynd
Sjálfið
Draumur
Ráð við ritstíflu