Fojj
fojj
sagði hann og hrækti á gráa stéttina

þú ert með útstæð augu og auk þess
hefur mér alltaf líkað illa við örvhenta

ég hélt áfram að tosa í tígóið
og blikkaði augunum á ógnarhraða svo tárin myndu þorna fyrr

fojj
sagði hann

og hrækti á gráa gangstéttina

 
Guðrún Sóley Sigurðardóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Guðrúnu Sóleyju Sigurðardóttur

Ást
Dauði prinsessu
Vetur
Hvað sérðu?
Fojj
Vonbrigði
P.S.
Til þín
Sann-leikur
Til eru fræ
17. júní
Lirfa
Gömul sál
Sunnudagsmorgunn
Einsemd
Góður maður
Vandamál
Aníta
Katrín
Þögul tár
Ljósmynd
Barn
Kreppa
Mynd af þér
Ljóð dagsins
Frásögn
Skógur
Ljóð-a
Heimsmynd
Bíómynd
Sjálfið
Draumur
Ráð við ritstíflu