

Nú atómljóðin upp í stórum stöflum
stöðugt hrannast, óháð rúmi og tíma.
Þótt braglaus séu bærileg á köflum
ég betur kann við ljóð sem stuðla og ríma.
stöðugt hrannast, óháð rúmi og tíma.
Þótt braglaus séu bærileg á köflum
ég betur kann við ljóð sem stuðla og ríma.
maí '08