Það er litið hornaugum á myrkrið
Hvers vegna enda ég alltaf ein í myrkvuðu rúmi
hvernig finnst þér ég vera í þessu húmi
hvert fara þessir hvítu vindar
hvar eru þessir hæðstu tindar
hér er hljótt og ekkert um að vera
já ég er einmannaleg vera
Það er enginn hér nema ég


Annarsstaðar er líf og fjör
þar kviknar fljótt ást og böl
er mér ætlað að vera hér
á flótta undan sjálfum mér
hvernig endar þessi ferð


 
Morcilla
1984 - ...


Ljóð eftir Morcillu

Það er litið hornaugum á myrkrið
Óvissuferð ástarinar
Vonin bjarta
Treystu mér....ei
Drauga Elliheimilið
kellingarspjall
Málarameistarinn
Móðri mín er engill
Syndir syndanna