Syndir syndanna
Hvert einasta skiptið sem ég klæðist kápusyndarinnar og fer út veit ég að ég færist gröf minni nær og nær, Syndin er svo sterk að ég stenst hana ekki, Þegar ég geng inní húsið aftur finnur fólk nálygtina mína, þau biðja mig um að hætta þessu en fíknin er sterkari en ég, meðan ég er að þessu fæðist eitthvað djöfulegt inní mér sem enda með pínlegum dauða, þess vegna er ég að spá í að hætta er reykja.  
Morcilla
1984 - ...
saga reykingar mannsins


Ljóð eftir Morcillu

Það er litið hornaugum á myrkrið
Óvissuferð ástarinar
Vonin bjarta
Treystu mér....ei
Drauga Elliheimilið
kellingarspjall
Málarameistarinn
Móðri mín er engill
Syndir syndanna