Óvissuferð ástarinar
Ég er svo hrædd við ást þína
ég get ekki treyst þér
mig langar að segja þér leyndadóma mína
þú færð ekki strax játningu frá mér
eða er kannski einhver önnur
kannski ertu búin að finna þína einu sönnu
segðu mér stund og stað
segðu mér hvað er að
segðu mér hvað þú leynir
þá skal ég segja þér hvað mig dreymir
þér er óhætt, segðu mér
hvað býr í brjósti þér  
Morcilla
1984 - ...


Ljóð eftir Morcillu

Það er litið hornaugum á myrkrið
Óvissuferð ástarinar
Vonin bjarta
Treystu mér....ei
Drauga Elliheimilið
kellingarspjall
Málarameistarinn
Móðri mín er engill
Syndir syndanna