Drauga Elliheimilið
Á næturnar fer ég í mína vinnu
\"hvað var þetta í herberginu hennar tinnu...\"
í gömlum ruggustól það marrar í
verur sem eiga hvergi heima koma til mín
ég svitna við hræðslu og ótta
ég tek af rás og fer á flótta
undan draug sem mig ætlar að skaða
nei, þetta er bara gamla konan sem ég lofaði að baða


 
Morcilla
1984 - ...
Ég vann einu sinni á elliheimili


Ljóð eftir Morcillu

Það er litið hornaugum á myrkrið
Óvissuferð ástarinar
Vonin bjarta
Treystu mér....ei
Drauga Elliheimilið
kellingarspjall
Málarameistarinn
Móðri mín er engill
Syndir syndanna