Vonin bjarta
Hún sat á furubekk með yfirgefið hjarta
Sólin skein á hvíta andlitið hennar bjarta
beið hún eftir sínum Bjarka
Hún var alein og þurfti að þjást
og hugsaði skildi þetta vera sönn ást.
Tíminn leið og vorið kom
Tárin streymdu niður vanga hennar
Hann á sérstakan stað í hjarta hennar
hennar von kom
Sólin skein á hvíta andlitið hennar bjarta
beið hún eftir sínum Bjarka
Hún var alein og þurfti að þjást
og hugsaði skildi þetta vera sönn ást.
Tíminn leið og vorið kom
Tárin streymdu niður vanga hennar
Hann á sérstakan stað í hjarta hennar
hennar von kom