

Á næturnar fer ég í mína vinnu
\"hvað var þetta í herberginu hennar tinnu...\"
í gömlum ruggustól það marrar í
verur sem eiga hvergi heima koma til mín
ég svitna við hræðslu og ótta
ég tek af rás og fer á flótta
undan draug sem mig ætlar að skaða
nei, þetta er bara gamla konan sem ég lofaði að baða
\"hvað var þetta í herberginu hennar tinnu...\"
í gömlum ruggustól það marrar í
verur sem eiga hvergi heima koma til mín
ég svitna við hræðslu og ótta
ég tek af rás og fer á flótta
undan draug sem mig ætlar að skaða
nei, þetta er bara gamla konan sem ég lofaði að baða
Ég vann einu sinni á elliheimili