

Niðdimm nóttin teygir langar krumlur sínar
yfir þorpið og grípur þar fjölda manns.
Eftir stendur fólkið í logandi frosnum eldi
kalið, hélað á líkama og sál.
yfir þorpið og grípur þar fjölda manns.
Eftir stendur fólkið í logandi frosnum eldi
kalið, hélað á líkama og sál.