

Ég er stór og þekki Þór
hef þekkt hann vel og lengi.
Hann er mjór og kannski í kór
kemst í fatahengi.
Þó að Þór sé mikið mjór
má hann teljast þungur,
svo hann fór og fékk sér bjór
furðulega ungur.
hef þekkt hann vel og lengi.
Hann er mjór og kannski í kór
kemst í fatahengi.
Þó að Þór sé mikið mjór
má hann teljast þungur,
svo hann fór og fékk sér bjór
furðulega ungur.
júní '08 með hjálp frá Finnboga