

í lok dags
í öðru landi
græturðu yfir því
að hafa gleymt deginum
hrópar upp yfir þig að þú hafir ekki gert neitt þjóðlegt í dag
það er aldrei um seinan
segi ég
fæ mér kók og klóra mér í rassinum
í öðru landi
græturðu yfir því
að hafa gleymt deginum
hrópar upp yfir þig að þú hafir ekki gert neitt þjóðlegt í dag
það er aldrei um seinan
segi ég
fæ mér kók og klóra mér í rassinum
21. júní 2008