Aníta
síminn hringir
og ég svara

þú spyrð um Anítu
Anítu?
segi ég

vinkona mín
segir þú
ég er ekki vinkona þín
segi ég

ég er úti á sjó
segir þú
sjó?
segi ég

á árabát
segir þú
árabát?
segi ég

ég er týndur
segir þú
týndur?
segi ég

vitlaust númer
segir þú
þarftu hjálp?
segi ég

nei
segir þú
ókei
segi ég

bless
segir þú
bless
segi ég  
Guðrún Sóley Sigurðardóttir
1989 - ...
Í nótt (22. júní 08) fékk ég símtal frá ungum manni sem var úti á sjó á árabát. Hann var að leita að Anítu.


Ljóð eftir Guðrúnu Sóleyju Sigurðardóttur

Ást
Dauði prinsessu
Vetur
Hvað sérðu?
Fojj
Vonbrigði
P.S.
Til þín
Sann-leikur
Til eru fræ
17. júní
Lirfa
Gömul sál
Sunnudagsmorgunn
Einsemd
Góður maður
Vandamál
Aníta
Katrín
Þögul tár
Ljósmynd
Barn
Kreppa
Mynd af þér
Ljóð dagsins
Frásögn
Skógur
Ljóð-a
Heimsmynd
Bíómynd
Sjálfið
Draumur
Ráð við ritstíflu