

Í nótt sem leið gleymdi sólin að setjast
í nótt sem leið þurfti ég ekki að hvílast
í nótt sem leið horfði ég á Guð í fyrsta sinn
ég sá hann í sólarlaginu, í fjallgarðinum
í marglitum himninum, í jöklinum
ég sá hann í hjartanu mínu
í nótt sem leið þurfti ég ekki að hvílast.
í nótt sem leið þurfti ég ekki að hvílast
í nótt sem leið horfði ég á Guð í fyrsta sinn
ég sá hann í sólarlaginu, í fjallgarðinum
í marglitum himninum, í jöklinum
ég sá hann í hjartanu mínu
í nótt sem leið þurfti ég ekki að hvílast.