Barn
Það voru eitt sinn hjón
þau hétu Gréta og Jón
og þau bjuggu á Fjón
það þótti þeim gaman

Þau voru mjög kát
er þau eignuðust bát
og barn með grát
sem þau útbjuggu saman

Barnið það vex
ef það borðar mikið kex
við skírum það Rex
sögðu Jón og daman

En Gréta hún vældi
og augun úr sér skældi
er barnið frá sér fældi
svo hún breytti því í framan

Augun tók hún út
svo barnið hrökk í kút
og setti á varir stút
þau skírðu það svo Braman

Blint var barn og gunga
út við skulum punga
einum öðrum unga
sagði Gréta

og það gerðu þau
 
Guðrún Sóley Sigurðardóttir
1989 - ...
Vall uppúr mér í júní 2008


Ljóð eftir Guðrúnu Sóleyju Sigurðardóttur

Ást
Dauði prinsessu
Vetur
Hvað sérðu?
Fojj
Vonbrigði
P.S.
Til þín
Sann-leikur
Til eru fræ
17. júní
Lirfa
Gömul sál
Sunnudagsmorgunn
Einsemd
Góður maður
Vandamál
Aníta
Katrín
Þögul tár
Ljósmynd
Barn
Kreppa
Mynd af þér
Ljóð dagsins
Frásögn
Skógur
Ljóð-a
Heimsmynd
Bíómynd
Sjálfið
Draumur
Ráð við ritstíflu