Rifrildi
Vaknaði í morgun
Og fann hvernig rifrildi
Gærkvöldsins
Hafði gert mig varnarlausan
Gagnvart sjálfum mér

Það er eins og tíminn geti ekki
Gert mig heilbrigðan á ný
Aðeins rammgerðir veggir
Byggðir úr þúsund hauskúpum
Gærdagsins

Varlega skrifa ég þessi orð
Til þess að koma einhverju
Frá mér
En frýs í augnabliki
eilífðarinnar

 
Abbibabb
1977 - ...


Ljóð eftir Abbibabb

dagbók
Ég vildi vera fugl
Sambúð með tímanum
Rifrildi
Stundum erum við svona
sorg 3
súpan mín er köld
óður til ljóðs
sorg 4
sorg 5
brotakvöl
veruleikrit
Húsaskjól fávitans
Lambakjöt á diskinn minn
Afbrýðisemi
VInnustaður
Gamlar syndir
Djamm útúrdúr
Brúðarlín
Brennandi hjörtu
ljóð án innblásturs
Bergmál skugganna
frá degi til dags
DÍS
fjaðrahamur
Neyddur til að þegja
ég elska að míga