Rifrildi
Vaknaði í morgun
Og fann hvernig rifrildi
Gærkvöldsins
Hafði gert mig varnarlausan
Gagnvart sjálfum mér
Það er eins og tíminn geti ekki
Gert mig heilbrigðan á ný
Aðeins rammgerðir veggir
Byggðir úr þúsund hauskúpum
Gærdagsins
Varlega skrifa ég þessi orð
Til þess að koma einhverju
Frá mér
En frýs í augnabliki
eilífðarinnar
Og fann hvernig rifrildi
Gærkvöldsins
Hafði gert mig varnarlausan
Gagnvart sjálfum mér
Það er eins og tíminn geti ekki
Gert mig heilbrigðan á ný
Aðeins rammgerðir veggir
Byggðir úr þúsund hauskúpum
Gærdagsins
Varlega skrifa ég þessi orð
Til þess að koma einhverju
Frá mér
En frýs í augnabliki
eilífðarinnar