

þeir ætla að drepa mig
með höndunum
fingrunum
nögl
tæta mig í sundur
marga parta
fjórtán
fimm
tvo
engin ástæða
miskunn
vægð
von
mín eina ósk:
ljóð dagsins
með höndunum
fingrunum
nögl
tæta mig í sundur
marga parta
fjórtán
fimm
tvo
engin ástæða
miskunn
vægð
von
mín eina ósk:
ljóð dagsins
júlí 08