

Þú lagðir stein í götu mannsins
Ég sá visið lauf
Ferðast um óræða vídd
Og falla til jarðar
Með stóru spurningarmerki
Framtíð okkar
Hékk á bláþræði
Öngstræti sálar í nauð
Ég sá visið lauf
Ferðast um óræða vídd
Og falla til jarðar
Með stóru spurningarmerki
Framtíð okkar
Hékk á bláþræði
Öngstræti sálar í nauð