KRÓMÍKUS 15
Fiðrildi
Þrátt fyrir allt

Þreytt augu hennar
Námu óljós boð
Úr slætti vængjanna

Dagrenning
Hlýtt regn
Í bláu ljósi

Maðurinn settist undir stýri
Á skítugum trukknum
Illa sofinn eins og venjulega

Morgunúði
 
gústi
1953 - ...


Ljóð eftir gústa

KRÓMÍKUS 1
KRÓMÍKUS 2
KRÓMÍKUS 3
KROMÍKUS 4
KRÓMÍKUS 5
KRÓMÍKUS 6
KRÓMÍKUS 7
KRÓMÍKUS 8
kRÓMÍKUS 9
KRÓMÍKUS 10
KRÓMÍKUS 11
KRÓMÍKUS 12
KRÓMÍKUS 13
KRÓMÍKUS 14
KRÓMÍKUS 15
KRÓMÍKUS 16
KRÓMÍKUS 17
KRÓMÍKUS 18
KRÓMÍKUS 19
KRÓMÍKUS 20
Þú 1