KRÓMÍKUS 18
Bugaður
Gekk hann upp grýtta hlíðina
Leit snöggvast á girðinguna
Og skildi þá samhengið
Morgundögg var huggun hans

Svo settist hann á eldhúsbekkinn
Og beið eftir kaffinu
Og hann var þögull þann dag  
gústi
1953 - ...


Ljóð eftir gústa

KRÓMÍKUS 1
KRÓMÍKUS 2
KRÓMÍKUS 3
KROMÍKUS 4
KRÓMÍKUS 5
KRÓMÍKUS 6
KRÓMÍKUS 7
KRÓMÍKUS 8
kRÓMÍKUS 9
KRÓMÍKUS 10
KRÓMÍKUS 11
KRÓMÍKUS 12
KRÓMÍKUS 13
KRÓMÍKUS 14
KRÓMÍKUS 15
KRÓMÍKUS 16
KRÓMÍKUS 17
KRÓMÍKUS 18
KRÓMÍKUS 19
KRÓMÍKUS 20
Þú 1