KRÓMÍKUS 1
Þú lagðir stein í götu mannsins

Ég sá visið lauf
Ferðast um óræða vídd
Og falla til jarðar
Með stóru spurningarmerki

Framtíð okkar
Hékk á bláþræði
Öngstræti sálar í nauð
 
gústi
1953 - ...


Ljóð eftir gústa

KRÓMÍKUS 1
KRÓMÍKUS 2
KRÓMÍKUS 3
KROMÍKUS 4
KRÓMÍKUS 5
KRÓMÍKUS 6
KRÓMÍKUS 7
KRÓMÍKUS 8
kRÓMÍKUS 9
KRÓMÍKUS 10
KRÓMÍKUS 11
KRÓMÍKUS 12
KRÓMÍKUS 13
KRÓMÍKUS 14
KRÓMÍKUS 15
KRÓMÍKUS 16
KRÓMÍKUS 17
KRÓMÍKUS 18
KRÓMÍKUS 19
KRÓMÍKUS 20
Þú 1