KROMÍKUS 4
Orð sem þegja

Hver þekkir nú fortíðina?
Hver horfir út fyrir túngarðinn?
Hver lætur sig nokkru varða
Þann hljóðláta lækjarnið?

Hlæjum að fortíðinni
Sækjum fram, berjumst
Andartaks þögn
Fugl draup höfði

Of seint.  
gústi
1953 - ...


Ljóð eftir gústa

KRÓMÍKUS 1
KRÓMÍKUS 2
KRÓMÍKUS 3
KROMÍKUS 4
KRÓMÍKUS 5
KRÓMÍKUS 6
KRÓMÍKUS 7
KRÓMÍKUS 8
kRÓMÍKUS 9
KRÓMÍKUS 10
KRÓMÍKUS 11
KRÓMÍKUS 12
KRÓMÍKUS 13
KRÓMÍKUS 14
KRÓMÍKUS 15
KRÓMÍKUS 16
KRÓMÍKUS 17
KRÓMÍKUS 18
KRÓMÍKUS 19
KRÓMÍKUS 20
Þú 1