KRÓMÍKUS 14
þeir fiskuðu vel þann dag
Og rétt áður en allt breyttist
Bundu þeir landfestar
Og gengu frá borði

Leitandi augnaráð
Sem enginn sá

Það bætti í vindinn
Skömmu fyrir miðnætti
Og áhyggja drengsins jókst
Eftir því sem leið á nóttina
 
gústi
1953 - ...


Ljóð eftir gústa

KRÓMÍKUS 1
KRÓMÍKUS 2
KRÓMÍKUS 3
KROMÍKUS 4
KRÓMÍKUS 5
KRÓMÍKUS 6
KRÓMÍKUS 7
KRÓMÍKUS 8
kRÓMÍKUS 9
KRÓMÍKUS 10
KRÓMÍKUS 11
KRÓMÍKUS 12
KRÓMÍKUS 13
KRÓMÍKUS 14
KRÓMÍKUS 15
KRÓMÍKUS 16
KRÓMÍKUS 17
KRÓMÍKUS 18
KRÓMÍKUS 19
KRÓMÍKUS 20
Þú 1