kRÓMÍKUS 9
Þeir sundriðu ána
Áðu svo rólegir
Og litu yfirum

Hertu þig maður

Hrakinn burt frá uppruna sínum
Settur hjá
Umkomulaus í ofsa

“Og féllu margir úr hvorutveggja liði”

Hönd þín er mjúk
Og hlý
 
gústi
1953 - ...


Ljóð eftir gústa

KRÓMÍKUS 1
KRÓMÍKUS 2
KRÓMÍKUS 3
KROMÍKUS 4
KRÓMÍKUS 5
KRÓMÍKUS 6
KRÓMÍKUS 7
KRÓMÍKUS 8
kRÓMÍKUS 9
KRÓMÍKUS 10
KRÓMÍKUS 11
KRÓMÍKUS 12
KRÓMÍKUS 13
KRÓMÍKUS 14
KRÓMÍKUS 15
KRÓMÍKUS 16
KRÓMÍKUS 17
KRÓMÍKUS 18
KRÓMÍKUS 19
KRÓMÍKUS 20
Þú 1