KROMÍKUS 4
Orð sem þegja
Hver þekkir nú fortíðina?
Hver horfir út fyrir túngarðinn?
Hver lætur sig nokkru varða
Þann hljóðláta lækjarnið?
Hlæjum að fortíðinni
Sækjum fram, berjumst
Andartaks þögn
Fugl draup höfði
Of seint.
Hver þekkir nú fortíðina?
Hver horfir út fyrir túngarðinn?
Hver lætur sig nokkru varða
Þann hljóðláta lækjarnið?
Hlæjum að fortíðinni
Sækjum fram, berjumst
Andartaks þögn
Fugl draup höfði
Of seint.