Mótmæli eru góð
Góð eru mótmæli á Hvammstanga,
það þýðir ekkert að sitja og hanga,
og þótt að puttan gefi þér þrír
þá segiru bara, ég er hýr.

Vonandi truflar þau ekki umferðina,
fólk verður að keyra varlega,
því ef það klessir á,
þá segir það á.  
Grétar Þór
1992 - ...


Ljóð eftir Grétar Þór

Mótmæli eru góð
Kringluvatn
Fullur í vinnuni
Lífið
Alvöru glæpamenn
Hvammstangi
Gamli sjómaðurinn
Á klóinu
Fáránlegt bensínverð
Þreyta
Ertu eitthvað feimin
Hugurinn er ráðgáta
Vinnan í dag
Frelsi dýra
Kettirnir mínir Vina og Auður
Bæ í bili Hvammstangi
Jón Ingvar
Leiðist á hverjum degi í skólanum
Nestið
Reddið þessu sjálfir
Förum að leika
Bíladella
Hallgŕimskirkja
Lán
Áramótaball
16 desember
Hljómsveitir
Sölvi
Ástin