Fullur í vinnuni
Hér sit ég við tölvuna,
horfi á glasið,
fer bráðum aftur í vinnuna,
til að drepa grasið.

Kannski fer ég að fúaverja,
vonandi fæ ég einhvern að lemja,
þá fer hann beint að grenja
og segir \"Þetta er Grétari að kenna.

Nú er allt í móðu,
hvað í fjáranum gerðist,
það er allt í góðu,
ég lamdi mig í ennið.
 
Grétar Þór
1992 - ...


Ljóð eftir Grétar Þór

Mótmæli eru góð
Kringluvatn
Fullur í vinnuni
Lífið
Alvöru glæpamenn
Hvammstangi
Gamli sjómaðurinn
Á klóinu
Fáránlegt bensínverð
Þreyta
Ertu eitthvað feimin
Hugurinn er ráðgáta
Vinnan í dag
Frelsi dýra
Kettirnir mínir Vina og Auður
Bæ í bili Hvammstangi
Jón Ingvar
Leiðist á hverjum degi í skólanum
Nestið
Reddið þessu sjálfir
Förum að leika
Bíladella
Hallgŕimskirkja
Lán
Áramótaball
16 desember
Hljómsveitir
Sölvi
Ástin